Þetta virðist hafa verið fínasta viðbót við Hugann okkar, ég vona að þið takið ykkur jafnvel til og skrifið grein um ykkar uppáhaldsleik…munið bara að fara vel yfir hana og setja hana vel upp.

Einnig að þið haldið áfram að kíkja við og koma með fréttir, myndir, útgáfudaga(getið sent það inn sem atburð) og tengla þegar þið rekist á efni. Ég er líka alltaf tilbúinn til að taka á móti uppástungum ef ykkur finnst eitthvað vanta inn hérna. Vonandi fæ ég svo korkana í rétt horf fljótlega.

Svo er það annað…það vantar ennþá banner hérna uppi ;)

Shagua