Er nú búinn að vera að spila Zero hour í 2 daga og tel mig kunna nokkuð á hann.
Missionin eru skárri en í Generals og allavega kominn einhver söguþráður inn í þetta.

En ég verð að játa að ég varð fyrir svolitlum vonbrigðum þegar ég sá nýja stuffið … Þetta er bara orðið alltof öflugt !!

Tækin gera t.d alltof mikið damage og svo komið dáldið mikið af einhverju óvinnandi drasli eins og t.d nýja þyrlan hjá China getur varpað sprengjum sem hafa sama kraft og 5-6 MIG og hún getur borið stuff ( skriðdreka/kalla ) og hún hefur sömu upgrade og Overlord ( gattling/bunker/propaganda )og svo kostar hún ekkert svo mikið ( 1200 minnir mig ) miðað við hvað hún er góð.
Og hellingur af einhverju svona rugli.

En það er eitt nýtt sem er nokkuð töff, í staðin fyrir að geta valið bara GLA/USA/China þá eru komnir undirflokkar á það t.d GLA-Stealth General, hann getur camouflageað öll hús og margt fleira sem að venjulega GLA er ekki með, svo er líka hægt að stilla meira á start menuinum eins og t.d startmoney og limit superweapons ( þá getur maður bara gert eitt superweapon )

Það mætti laga kraftinn á öllu essu stuffi en annars er þetta bar fínn leikur og hvet fólk eindregið í að kaupa !!

P.S - Gæti verið að einhvað, ef ekki allt, sem ég sagði sem að hefur komið hérna áður svo sorry en ég hef ekki farið inn á huga lengi og nennti ekki að gá :P

P.S.S - Sorry ef það eru stafsetningavillur, var að flýta mér.