Mér finnst leikurinn sjálfur alger snilld og flest við eins og best gæti verið. þó er eitt sem ég er ósáttur við. það vantar algerlega söguþráðin í þennan leik gagnstætt við alla aðra c&c leiki. T.D command and conquer þá voru alltaf myndbönd á milli missiona með annaðhvort cain eða hans minions eða gdi gaurunum. í red alert 1 þá kom stalín sjálfur eða einn af hans gaurum annars komu myndbönd frá allied headquarters. í red alert 2 þar voru myndbönd með allied guttunum eða romanow eða hvað hann nú hét og yuri en í generals kemur stutt kynning áður en maður fer í borðið og hún segir bara hvað maður á að gera. þeir áttu að hanna almennilegan söguþráð fyrir þennan leik. leikurinn er samt yfir heildina fínn