Þeir sem hafa eitthvað vit á þessum leikjum vita það að C&C- Tiberian Dawn er besti leikurinn af öllum þessum C&C leikjum. Það eru að vísu margir gallar sem hægt er að sjá í dag en, það má alltaf bæta úr göllum. Grafíkin var ekki uppá marga fiska en svo má líka bæta hana.

Málið er að Red Alert 2 voru geðsjúk vonbrigði, hann var alltof léttur, ömurlegur söguþráður og tækin sem maður fékk til að nota ALLT of óraunveruleg. Tanya var ekki nærri jafncool og í 1 en svo toppar að sjálfsögðu ekkert Havoc í Tiberian Dawn. Red Alert 1 var mjög góður og skemmtilegur en Tanya var algert ripp af Havoc og ekki það flott heldur, Tiberian Dawn og Red Alert 1 höfðu cool söguþráð og concept en það hafði Red Alert 2 né Yuri's Revenge.

Tiberian Sun voru geðveik vonbrigði því að ég var búinn að vera að bíða eftir honum síðan ‘95 og svo þegar hann kom þá var hann ekki half as cool og hann átti að verða.

Svo að ykkur sem finnst RA2 cool, þá ættuð þið virkilega að spila C&C-Tiberian Dawn til enda, ef þið hafið gert það.. þá get ég ekki hjálpað ykkur.

Kveðja

Twistur

.:Don’t play with the Twistur:.
:.Twistur.: