Halló, mér leiddist þannig ég ákvað að gera þennan lista.
Þetta er ekkert spes e gæti hjálpað einhverjum “nýbbum”
afsakið að þetta sé dálítið kássað!
Látið mig vita ef eitthvað hérna er vitlaust eða það vantar eitthvað.
Allied:

INFANTRY:

GI: Góður sem “defensive front” getur “deployað” sér og fær þannig betri byssu.

Elite GI: Skýtur hraðar, þolir meira skaða.

Engineer: Tekur yfir óvinabyggingar, gerir við þínar byggingar getur “breytt” allied IFV
í “Repair IFV” (Allied Engineers Eiga að vera “klárari” en þeir sóvíeksu en ég
hef ekki séð neitt sem gefur það til kynna)

Elite Engineer: Þú getur ekki fengið Elite Engineers nema í ákveðnum borðum í leiknum
Það er enginn munur á venjulegum og elite Engineer (sem ég veit af)

Attack Dog: Rífur sig í gegnum menn og aðra hunda en getur ekki ráðist á farartæki hann
er frekar veikbyggður. (Deyr eftir að fá í sig eitt eða tvö skot)

Elite Attack Dog: Ekki hægt að fá (eftir því sem ég veit best).

Rocketeer: Gaur með jetpack á bakinu (getur semsagt flogið :)) hann er hraðskeiður og er
góður í að rústa byggingum.

Elite Rocketeer: Virðist skjóta 2x hraðar.

Spy: Sniðugur kall, getur “infiltraitað” ýmsar byggingar með mismunandi áhrif.
Power Plant/Tesla reactor : Tekur Powerið af óvinastöð.
Airforce Command/Radar: Eyðileggur allt það sem hefur verið explorað af óvininum.
Ore refinery: Stelur peningum.
Allied battle lab (sem Allied): Gefur þér “Chrono Commando” kallinn.
Soviet battle lab (sem Allied): Gefur þér “Psi Commando” kallinn.
Allied battle lab (sem Soviet): Gefur þér “Chrono Ivan” kallinn“.
Soviet battle lab (sem Soviet): Gefur þér ”Yuri Prime“ kallinn.
Ef þú sendir Spy inní óvina Barracks/War Factory/Shipyard af sömu hlið og þú ert
byggirðu ”Hálf Elite“ units af því tagi.
Ég er ekki viss um að þú getir gert meira með Spy.

Elite Spy: Ekki hægt að fá (eftir því sem ég veit best).

SEAL: Brillerandi gaur! Virker einsog Tanya gerir. Getur synt (og þarmeð sökkt skipum
með einni bombu) sprengt byggingar og rífur sig í gegnum Infanrty units, virkar
ekki vel á móti óvina farartækjum.

Elite SEAL: Skýtur hraðar.

Chrono Legionnaire: Kall sem ”chrono-jumpar“ hvert sem er á möppunni (þarf ákveðinn tíma til að jafna sig” eftir hversu langt er “hoppað”. Getur “Eytt óvinum og byggingum
úr tímalínunni (tekur ákveðinn tíma).

Elite C. Legionnaire: Er fljótari að eyða hlutum.

Tanya: Þú færð hana í ákveðnum borðum sem Allied og í Multiplayer sem Bandaríkin.
Virkar einsog SEAL, sjá að ofan.

Elite Tanya: Skýtur hraðar.

Psi Commando: Getur byggt þegar Spy fer inní Soviet Battle lab. Getur ”Mind-Controllað“
öðrum köllum einsog Yuri. Getur Sprengt óvinabyggingar.

Elite Psi Commando: Enginn munr sem ég gat séð.

Chrono Commando: Getur byggt þegar Spy fer inní Allied Battle lab (aðeins í multiplayer).
Einskonar SEAL sem getur ”chrono-jumpað“.

ELite C. Commando: Skýtur hraðar.

Sniper: Aðeins hægt að byggja sem Bretland í Multiplayer. Tekur út infantry eins og ekkert sé, en er lengi að hlaða. Virkar hörmulega á farartæki.

Elite Sniper: Skýtur hraðar.

VEHICLES:

Chrono Miner: ”Chrono-jumpar“ eftir að hafa lokið við að safna minerals.

Elite Chrono Miner: Ekki til!

Grizzly Battle Tank: Frekar lame, lætur aðra skriðdreka valta yfir sig.

Elite G. B. Tank: Skýtur tveimur skotum sem eru öflugari.

IFV: Skýtur venjulega rockets, getur skotið öðrum skotum eftir því hver er inní honum.
ATH: Soviet Kallar geta komist í IFV (þarft sennilega að senda Engineers inní Allied War factory til að geta byggt þá.

Elite IFV: Skýtur fjórum rockets sem eru öflugari.

Prism Tank: Skýtur ágætlega öflugum geisla sem skoppar yfir í nærliggjandi svæði.
Frekar ”veikbyggður“ (þ.e. getur ekki tekið mikið damage)

Elite Prism Tank: ÖFLUGARI SKOT!!! Geislinn skoppar á miklu stærra svæði.

Mirage Tank: Dulbýr sig sem tré. Skýtur ágætu vopni. Líka frekar ”veikbyggður“

Elite Mirage Tank: Skýtur pínulítið hraðar.

Tank Destroyer: Aðeins hægt að byggja sem Þýskaland í Multiplayer.
Er góður á móti öllum farartækjum en er ”veikbyggður“ og er mjög vulnerable fyrir infantry.

Elite Tank Destroyer: MIKLU öflugari skot.

Harrier: Þota sem þú byggir eftir að þú byggir Airforce command (getur byggt fjórar).

Elite Harrier: Enginn munur sem ég tók eftir.

Black Eagle: Aðeins hægt að byggja í Multiplayer sem Kórea. Þetta á að vera einhver
”súper fighter/bomber“ en mér finnst það ekki.

Elite Black Eagle: Virðist skjóta betri skotum.

Nighthawk Transport: Þyrla sem þú fetur flutt INFANTRY inní, getur skotið á kalla.

Elite Nighthawk Tranport: Skýtur hraðar.

Allied MCV: Gerir kleyft að búa til annann Consruction Yard

Elite Allied MCV: Ekki til.

Ships:

Amphibious Transport: Getur ferðast um á landi og sjó. Flytur kalla.

Elite Amphibious transport: Ekki til.

Destroyer: Kúl, aðallega notað til að finna kafbáta, er með 1 bomber á sér sem að getur farið illa með kafbáta og kolkrabba.

Elite Destroyer: Er ekki viss, en Bomberinn getur orðið elite og gerir þarmeð meiri skaða.

Dolphin: Notaðir til að losa kolkrabba af skipum. Eru ósýnilegir nema fyrir kolkröbbum og kafbátum.

Elite Dolphins: Enginn munur sem ég tók eftir.

Aegis Cruiser: Er hannaður til að skjóta niður loftskeiti óvina.

Elite Aegis Cruiser: Mér hefur aldrei tekist að koma honum upp í elite.

Aircraft carrier: Er með þrjá bombera á sér, rústar öðrum skipum.

Elite Aircraft Carrier: Hef aldrei náð honum upp í elite, nema bomberonum sem valda því meiri skaða.



Soviet:

Infantry:

Conscript: kostar helmingi minna en GI og er helmingi fljótar að þjálfast.

Elite Conscript: Skýtur fljótar, þolir meira.

ATH: Engineer og Attack dog er nákvæmlega eins og hjá allied svo að ég enfurtek það ekki.

Tesla Trooper: Hægfara, en ágætur á móti farartækjum.

Elite Tesla Trooper: 2x skothraði.

Desolator: Er aðeins hægt að byggja í ákveðnum borðum og sem Írak í Multiplayer.
Kúl náungi, drepur infantry í einu skoti, en er ekki góðu á móti tanks.

Elite Desolator: Skýtur hraðar.

Terrorist: Er aðeins hægt að byggja sem Írak í Multiplayer.
Gaur sem hleypur upp ap hlutum og sprengir sig.

Elite Terrorist: Ekki Til.


Flak Trooper: Skýtur á Air units og ground units, mjöf góður á móti rocketeerum.

Elite Flak Trooper: 2 skot í einu, þolir meira.

Crazy Ivan: Gaur sem labbar um með sprengjur, getur sett sprengjur á allt! jafnvel þína eigin kalla.

Elite C. Ivan: Ekki til.

Yuri: ATH! ÞETTA ER EKKI HINN SANNI YURI!! Einnig þekktur sem PSI Corps Trooper. Getur stjórnað óvinum og sent frá sér einhveja ”psychic wave“ sem drepur allt infantry innan ákveðins svæðis. hann fær einhverskonar ”heilahristing eftir að gera það og þarf því að jafna sig í smá stund.

Elite Yuri: Þolir meira og er fljótari að jafna sig eftir heilhristinginn.

Chrono Ivan: Getur byggt ef þú hefur vald á Spy og sendir hann inní Allied Battle Lab Getur “chrono-jumpað” og sett sprengju á hluti.
ATH Ef hann er settur inn í IFV virkar hann sem einskonar KAMIKAZE Desolator

Elite Chrono Ivan: Ekki til.

Yuri Prime: ÞETTA ER HINN SANNI YURI!!!
Getur byggt ef þú hefur vald á Spy og sendir hann inní Soviet Battle Lab.
Þetta kvikindi svífur rétt yfir jörðinni og getur sent út þessa “psychic wave”
án þess að fá heilhristing. Hann er mjög fljótur. Hann getur líka mind controllað óvinum.

Elite Yuri Prime: ??? Veit ekkert hvort hann er betri.

VEHICLES:

War Miner: Resource collector með vélbyssu, nuff said.

Elite War Miner : Skýtur hraðar.

Rhino Heavy Tank: Miklu betri en Grizzly Battle tank. Er bara plain góður.

Elite R.H.Tank: Einsog með Grizzlyinn, skýtur hann tveimur öflugari skotum.

Flak-Track: Bíll með loftvarnarbyssu? Whatever! Lélegur armor.

Elite Flak-Track: 2x skot.

V3 Rocket: Öflug helvíti en lengi að skjóta og hlaða og fáránlega veikbyggt.

Elite V3 Rocket: Skýtur Þokkalega öflugari sprengju, sem líkist mini-nuke!

Terror Drone: Motherfucking kvikindi! Ræifur sig í gegnum infantry og getur étið upp faratæki. Sem betur fer er það með lítinn armor og getur verið fjarlægt í service depot.

Elite Terror Drone: Ekki til.

Apocalype Tank: Rústar faratækjum og byggingum eins og ekkert sé, minnir mig á Mammoth Tank úr fyrri leiknum! Bara fáránlegt hvesu lengi hann er að stúta infantry.

Elite Apocalypse T. Skýtur 4 skotum sem eru bara “worst nightmare” fyrir hvað sem er!

Tesla tank: Er bara hægt að byggja sem Russia í Multiplayer, er fljótur að rústa faratækjum og köllum, en er með lítinn armor.

Elite Tesla Tank: Skýtur fljótar og skotið dreifist yfir ákveðið svæði.

Demolition Truck: Er bara hægt að byggja sem Lybia í Multiplayer.
Þetta er einhver psyckotic bastard sem keyrir upp að hlutum með mini nuke og sprengir sjálfan sig

Elite Demo Truck: Ekki til, við hveju bjóstu?



Kirov Airship: Slow moving bugger! En þokkaæega mikill armor, bomburnar sem hann droppar eru djöfulli öflugar og er þetta flykki því tilvalið í að rústa byggingum.

Elite Kirov Airship : Sleppir sprenjgum pínu fljótar og er nú með tesla bombs sem gera ennþá meiri skaða.

SHIPS:

Attack Sub: Ósýnilegur fyrir öllu nema Dolphin og Destroyer. Er ekki lengi að rústa öðrum skipum.

Elite Attack sub: Skýtur 2x skotum.

Sea Scorpion: Eina Sóvíeska skipið sem er með air defence, annað er það ekki.

Elite Sea scorpion: Skýtur meira, hraðar.

Dreadnought: Einsog V3 Rocket, nema það eru tvær sprengjur! Er ógeðslega lengi að skjóta og ætti eiginlega bara að notast við að rústa stöðvum nálægt ströndum.

Elite Dreadnought: Litlar sem engar breytingar.

Giant squid: Sjúkt! Er ekki hægt að losa af skipum nema með aðstoð Dolphins.

Elite Giant squid: Er fljótari að rífa í sig skipin.
EvE Online: Karon Wodens