Jæja eins og þið sáuð var fyrsta keppnin ekki að gera sig og kvörtuðu margir í mig um að hún væri of löng og notendur nenntu ekki að standa í að gera grein eða kork fyrir þetta ásamt að senda inn mynd. Því hef ég ákveðið að vera mildari þetta skipti.

Reglur:

  1. Smella á Like takkan.
  2. Commenta Facebook nafni & Steam nafni.
Verðlaun:


Ég mun byrja á að gefa einn beta key þegar ég sé 10+ manns like-a og commenta.