Ég er öruglega ekki sá eini sem hefur tekið eftir því að allir leikir síðan að C&C kom út frá Westwood hafa verið aldrei verið neitt spes. Ástæðan fyrir því er sú að þeir hafa verið undanfarin 5 ár að vinna að leik sem heitir Earth & Beyond og mun hann verða einn sá stærsti og mesti online leikur sem nokkurntíman mun hafa verið gerður. Ef ég quota beint úr greininni.

<<<“This has been in development for nearly five years” our source informed us “Tiberian Sun, Red Alert 2 and the rest were really just buffers to keep EA happy.”>>>

Lesið um þetta hérna
http://195.92.178.248/cfdocs/site/news/cvgnewstemp.cfm?sid=800
_______________________