síðan eg keypti rome total war hef ég verið fyrir 2 og hálfu ári hef ég algjörlega verið húkt á leiknum.
bróðir minn var veikur og langaði í tölvuleik sem innihélt sverð og blóð og svoleiðis svo ég skaust í bt og ætlaði að fara að kaupa Age of Ampiers en sá allt í einu sá ég Rome total war og hringdi i bróður minn og spurði hann og sagði að honum væri gefið 95% af PC GAMER og hann bara jánkaði því.
svo fór ég heim með leikinn og við prófuðum hann og okkur fanst hann vera algjör hörmung.
2-3 dögum síðar prófaði ég hann aftur með meiri þolinmæði og þá varð ég allgjörlega húkt á honum.
byrjaði sem julliæ en varð flót undir eithverjum villimönum.
næst var ég Brutiæ og gekk það allt vel í haginn þá. ég fór yfir til á bát til griklands og þar og yfirtók nokkrar borgir þar og færði mig ofar og ofar. svo fór eg með hermen til tyrklands og barðist við fjandans egyptanna sem mer fanst vera erfiðastir af öllum en náði öllu tyrklandi að lokum.
eg var líka búinn að ná borgun allveg að danmörku mikið af Rúslandi þegar bróður minn sem var nýlega kominn með áhuga á leiknum eyðilagði hann og eg varð geðveikt pirraður.
í 3-4 mánuði gat eg ekki spilað Rome total war en í millitíðini keyfti eg mér Medieval total war Gold edition sem var líka með viking invasion.
ég fór þá að spila meieval sem var bara mjög góður en bara stutt og fór þá í Viking invasion sem var góður líka og náði ég öllu Bretlandi og smá af Fraklandi og þýskaland.
svo gerðist eithvað við tölvua mína og ég sendi hana í viðgerð. svo fékk tölvuna mína aftur eftir 2 vikur.
þegar ég fékk tölvuna voru próf svo ég spilaði ekki mikið svo beint að vinna eins og brjálaðingur í samkaupun svo eg var ekki mikið í tölvuni því ég bý líka í sveit og það er mikið að gera í sveitini á sumrin.
þegar fjárburðurinn var búin og búið var að hirða mest allt grassið af túnanum þá fór ég að reina að finna Rome Total War í búðum en fann engan.
Svo kom Total War:Eras með öllum Total War leikjanum og ég keypti pakkan strax og ég átti pening.
Total War pakkin innihélt alla leikina eða Shogun/Mongol invasion,Medieval/Viking invasion Rome/ Barbarian invasion og svp Rome Total War Alexander.
svo er líka 5 póstkort með Total War myndum,52 bls bók með svipmyndum úr öllum leikjanum, dvd mynd með sögu Total war og bak við tjöldin, geisladisk með lögum úr Total War og svo var Medieval 2 A2 plagat með mynd af Richard ljónshjarta.
eftir að hafa prófað Alexander og shogun fór ég strax í Rome og byrjaði upp á nýt sem Brutiæ og gerði það náhvamlega sama og ég gerði síðast.
ég réðst á Grikland og færði mig ofar og ofar til Rúslands og þýskalands og Danmerkur.
svo fór ég líka til Tyrklands en Egyptarnir komu með stórsókn á mig eftir að hafa ná 3 borgum af þeim og ég varð að drífa mig í burtu með leifarnar af hernum mínum.
svo varð ég svo heimskur að fara í stríð við julliæ og Skippiæ og ég bjóst ekki við að Julliæ myndi ráðast á mig strax og var því óundirbúin og var herin minn á víð og dreif í fullt af borgum.
svo Julliæ réðust bara strax á mig með voðalegri stórsókn og náði 4 borgum af mér innan við 10 turnun og ég fékk bara sjok svo ég undirbjó stórsókn á þá og náði 3 borgum aftur og þar hófst mikil baráta um þessar 3 borgir sem ég náði eða borginar Trier, Mogontiacum og Samarobriva.
villimenirnir frá Asíu voru ekki neit að ráðast á mig á Rúslandi því þeir áttu bara eina borg eða tvær þar svo ég gat einbeit mér að Julliæ og baráttuni um þessar 3 borgir.
þeir voru endalaust að ráðst á mig og ég var endalaust að fá liðsauka frá öðrum borgum þar sem ég var að þjálfa hermen á fullu.
ég átti allveg fullt að borgum svo ég fékk alveg fullt af pening til að kaupa hermenn og hús svo ég áhvað að taka 2 borgir sem maður byrjar með þegar maður spilar sem Bruttiæ sem eru neðst í Ítalíu og þróaði þær þannig að þær væru með þær allra bestu byggingar og allra bestu hermen sem völ var á.
svo þarna gerði ég stóran her með Uber cohort sem eru bestu hermenn sem fást hjá Bruttiæ og sildi með þá efst til Ítalíu og og réðs á 2 borgir þar .þá áhvað Jilliæ að senda liðauka til borgana 2 í stað borgana 3 og gerði gangáras á mig sem eg tapaði en það fækkaði allveg rosaleg í liðinu þeirra þar.
ég var komin með 3 ágæta heri sem liðsauka fyrir borgina 3 en julliæ sendi liðsaukan sinn til Ítalíu til slátrunar svo ekkert varð að honum, svo var ég með fullt af njósnurum á löndm Julliæ og sá að mest allar borgina þeira voru með samma og enga hermenn í þeim.
þarna sá ég mér leik á hendi og réðst loksins á nokkrar borgir hjá Julliæ og bjó til hermen í öllum borgum sem ég átti og gerði massif stórsókn og hrakti Julliæ til spánar.
Julliæ átti nokkrar eyjur og réðst ég á þær þar á meðal Bretland og náði þeim.
svo fataði ég að ég var komin með 50 ríki og átti eftir að ná Rome sem var markmiðið með leiknum að ná Rome og 50 ríkum en mér finnst ég ekki hafi unnið leikin nema ég myndi ná öllum heiminum svo ég náði borganum í kringum Rome eyju sem Skipiæ átti með 3 borgum og byrjaði að búat til massif her til að ráðast inn í róm.
Róme er borg í litlu landi í leiknum og með sinn eigin her sem var ekki af verri kantinum og voru þar 6 fullir herir með sirka 800 mans hver.
það merkilega rómverska herinn að hann steig aldrei út fyrir landamærin svo ég gat þjáfað herin minn í friði sem innihélt bestu heavy infintri kallana mína(Uber cohort)og besta hestamenina mína .svo var ég líka að safna smá her fyrir utan spán og réðs svo á Julliæ og rústaði þeim algjörlega og það varð ekkert eftir af þeim.
eftir að hafa útrímt julliæ þá réðst ég á Skipiæ frá spáni þar sem ég fór þaðan til afríku mætti eg ekki mikilli adstöðu þar því þeir áttu í fullu fangi með Egypta hjá tyrklandi og þar í kring.
ég réðst loks á villimenina hjá Rúslandi og fór með 3-4 fulla heri niður til Egypta og sláttraði þeim og náði tyrklandi á engum tíma og útrýmdi Egyptum.
þá var bara skipiæ eftir réðst ég kröftulega á leifarnar af þeim sem Egyptarnir höfðu skilið eftir og útrýmdi þeim mið Egyptalandi og átti þá bara Róme eftir.
á þeim tíma sem eg var að ráðast á Egypat og Skippiæ þá var eg eins og ég sagði áður að safna her í kringum Rome með öllum bestu hermönunum mínum og hestaliði.
þarna var ég með 11 fulla heri 2 með 500-600 hestamen og 9 heri fulla af heavy infintri.
þetta var algjör slátrun, ég reðst á heri Rome úr öllum átum og malaði þá.
svo var bara Róme eftir, ég safnaði hernum mínu í kringum Róme og réðst á borgina með um þan bill 6000 manna her á móti svona 800 eða svo.
ég gróf undir veginn og bjó til gap í hann og þá kom allur 6000 manna herin á hraðarhlaupum í gegnum þetta gap og unnum Rome innan 5 mín.
þá var ég loksins búinn að vinna leikin eftir allt þetta bras og var geðvekt ánægður með mig.
svo hvíldi ég mig svoldið á Total war og vann ned for speed most wantid.
svo kom Medieval 2 og ég dreif mig í bt og keypti mer Collector's Edition sem inniheldur 5 póstkort,collector manual, lítil styta af hermani,alveg eins kort og í Rome total war nema þarna sést í Ameríku og það er litlaust og það er allt önnur áferða á því svona vaxkend,svona kort af þróun byginga í leiknum,geisladiskur með lögum ú medieval 2 og heimildarmynd um gerð Medieval 2.
talvan mín ræður ekki við þennan leik en talva bróður míns ræður við hann og þar spila ég sem venhice og gengur þar allt í hagin en ég hef ekki spilað hann lengi því bróðir minn spila wow.
en leikurinn er gegjaður í lægstu sem hæstu gæðum og mæli ég mikið og vel með honum.
núna undanfarið hef ég verið að spila barbarian invasion og er eg buin að vera allar þjóðir nema Huns og báðar rómvesku þjóðinar.
ég er alltaf að tappa en mér gengur vel sem sasadians núna og er að rústa fjólubláu rómverjanum og er bara eithvað að leika mér að þeim.
hlakka ekkert smá til þegar frmlengimgin af Medieval 2 kemur út, þó ég eigi ekki nó og góða tölvu ætla ég samt að kaupa mér hann og kannski bara nýja tölvu í leiðini.
það er líka til leikur sem er hægt að downloada af netinu sem kallast the fourh age sem er lord of the rings útgáfa af Total war og er hún búin til af áhugafólki Total war og er það víst mjög góður leikur sem ég mæli með.
allaveg þá er Total war séran það sem sém eg mæli eindreigið með að allir prófi, þó ykkur finnist leikurinn leiðilegur fyrst þá þarf bara smá þolinmæði og þa spilaru ekki annan leik fyrr en þú vinnur hann alveg.


mér er sama um allar stafsetnigarvillurnar hverjum er ekki sama.