Þessi grein er fyrir þá sem álpast inn á Red Alert hér á Huga en vita ekki neitt um hvað er að gerast.

RA2 er mjög góður og betrum bættari en sá fyrsti(RA). En single player missions eru betri í RA þar sem sögu þráðurinn er betri. Í RA2 vantar ýmsa hluti sem voru í fyrri leiknum, flametower, stærra powerplant, spy plane, mine layer, eld- og handssprengjukalla o.fl. Ef þú ert Sovétríkin í RA2 þá ert þú að reyna að ráðast að Bandaríkja mönnum og ná yfirráði þar og meðal annars átt þú að stjórna forseta Bandaríkjanna með hugarorkukall(Yuri). En í fyrri leiknum þá eru Sovét menn að reyna að ná yfirráðum í Evrópu. Banaríkjamenn eru hins vegar að verja landið sitt í RA2 en í fyrsta man ég ekki alveg hvert goalið var. Báðir leikirnir eru um að ráðast á þetta og hitt og ná yfirráðum. Fyrsti leikurinn er mun raunsæari en sá seinni. En í þeim seinni eru mun fleiri möguleikar. Þar á meðal er hægt í RA2 að búa til Weather storm, Chrono sphear, Appocalyps, Yuri, Sniper, Black Eagle, risa smokkfisk, ná Olíulindum, láta menn í Alies pakka sér saman o.fl.
Ég mæli eindregið með þessum leikjum en ekki mikið með Command and Conquer leikjunum.