Hér eru INFO. um nýju unitin sem koma í Yuri's Revenge.
*(SNTP, er stytting á Structure needed to produce.)

Virus.
Verð: 700
Armor: Enginn
Vopn: Pílu byssa með vírus smituðum pílum.
SNTP: Barracks, Psychic Sensor

Þessi kona skýtur vírus pílum úr sniper rifli.
Þegar óvinur smitast þá verður hann hægari og á endanum springur hann, og hermenn í kringum kallin smitast og þannig koll af kolli. Það er ekki fallegt en það virkar…

Brute.

Verð: 500
Armor: Flak
Vopn: Stórar hendur.
SNTP: Barracks

Þetta stóra skrímsli var búið til að rugluðum vísindamönnum hans Yuri´s. Hann getur léttilega kramið hermenn með sínum stóru hnefum, hann getur líka ráðist á byggingar. Hann er ónæmur fyrir Allied K9 árásum.

Slave Miner

Verð: 2000
Armor: Heavy
Weapons: Engin
SNTP: War Factory

Yuri þarf líka Ore, og hans leið til að ná því er að nota “Slave Miner”. Þetta er vörubíll með' fimm “mind-controlled” mönnum. Slave Minerinn finnur Ore, stoppar, breitist í Ore stöð og hleipir þrælunum út. Ef einn af þrælunum verður drepinn þá sjálfkrafa, nær hún í annan.

Boomer

Verð: 2000
Armor: Medium
Vopn: Torps, Cruise Missiles
SNTP: Sub Pen

Boomerinn, er eina vopnið sem Yuri á sem er í vatni.
Hann er sá eini, en hann er mjög öflugur.

Initiate

Verð: 300
Armor: Enginn
Vopn: Psychic Blast Bolt
SNTP: Barracks

Þetta er “basic” hermaður Yuri's. Hann skýtur svo öflugum skotum að hermenn, skriðdrekar og jafnvel byggingar, fá alvarlega hausverk. Hann skýtur ekki jafn langt og GI eða Conscripts, en hann er mun öflugri. Hann er 3x dýrari en Conscripts og hann getur ekki “deployað” eins og GI. Þegar hann er notuð rétt, þá getur hann látið óvinina grátbiðja um Tylenol.

Magnetron

Verð: 1200
Armor: Light
Weapons: Magnetic Beam, Magnetic Field
SNTP: War Factory, Psychic Sensor

Magnetroninn er svar Yuri’s við vörnum sen geta skotið langt. Það getur notað segul geisla til að eyðileggja varnirnar úr mikilli fjarlægð. Þegar þar berst á móti skriðdrekum, getur Magnetroninn togað þá að sér. Sem gerir létt fyrir Yuri að ná að taka þá undir sig.

Lasher Light Tank

Verð: 600
Armor: Medium
Vopn: Short-range anti-tank shell
SNTP: War Factory

Þetta farartæki er mjög hraðskreytt. Það er mjög gott á móti skriðdrekum. En á móti hermönnum eins og GI og Conscript, er það ekki gott, skot hans meiða ekki hermenn mikið.

Floating Disc

Verð: 1500
Armor: Heavy
Vopn: Transport Beam, Small Laser
SNTP: War Factory, Battle Lab

Hingað til hefur enginn náð að búa til FFH. En nú hafa vísindamenn Yuri's búið til fljúgandi disk. Það getur rænt peningum eða rafmagni með flutningageislanum sínum. Laserinn virkar vel á móti óvinum.

Boris

Verð: 1000
Armor: Flak
Vopn: AKM machine gun, Flare gun
SNTP: Radar Tower

Hann getur kallað á Air Strike. Hann wr þekktur fyrir að læðast og komast óséður inn í óvinaherstöð. Vopnin hans virka ver á óvinahermenn.
Þessar upplýsingar fann ég á heimasíðu Westwood Studios.
Njótið vel
Pex