Map Editorinn fyrir Red Alert 2 er loksins kominn og hann heitir FinalAlert2. Þú getur búið til ný single og multiplayer borð með honum, og jafnvel scriptað smá AI.Farið strax og downloadið honum á www.westwood.com Þið þurfið líka að ná í nýjasta patchið til að editorinn virki með leiknum.