Eins og flestir vita er Westwood að hanna aukapakka fyrir leik sinn Red Alert 2. Aukapakkinn sem verður gefinn út í haust af Electronic Arts bætir heillri nýrri hlið við leikinn. Sú hlið verður Yuri's psychic army, Yuri sem var í Red Alert 2 reynir nú heimsyfirráð, aftur.

Í leiknum bætast við 14 solo campaign mission sem leyfa manni annaðhvort að spila sem Allied eða Soviet gegn Yuri. Rúmlega klukkutími af cinematic cutscenum skreyta þau.

Ný hlið þýðir auðvitað ný unit, vélar og
byggingar og pakkinn hefur yfir 30 ný fyir þig til að leika þér að.

Hér er info nokkur ný unit:

- Virus: Sniper sem skýtur eitur nálum í óvininn sem verður til þess að hann gufar upp og verður að eitur skýi.

- Brute: Stór erfðabreyttur fótgönguliði.

- Boomer: Kafbátur sem getur skotið upp á land.

- Slave miner: Mining vél Yuris, keyrir að Ore og setur niður 5 þræla sem moka ore upp í vélina.

Einnig verða fullt af nýum þekktum svæðum í aukapakkanum og nefna má þar helst: Hollywood, London, Cairo, Transylvaniu og tunglið!

Þessi aukapakki verður frábær, og ég fæ mér hann pottþétt. Get ekki beðið eftir að fara leika mér með Tanyu aftur!

Kveðja, Dre
Mortal men doomed to die!