Jæja þá er aftur komið að því, mér leiðist í tölvutíma og datt í hug að skrifa part 2 um USA genarals.

Air Force General (Drullu nettur kall)

Þessi gaur er air force suprem, allar flugvélar hjá honum eru með svona anti missile laser sem gerir það mun erfiðara að hitta þá. Annað sem hann getur gert er að byggja cloakaðar þyrlur og líka attack peninga þyrlu sem getur haldið á 8 hermönnum (svipuð og Helix hjá China en er ekki með jafn mikið armor). En tvent sem ég dýrka við þennan gaur er það að hann getur gert King Raptora (sem eru super góðir á móti tank´s) og hitt er þegar hann er búinn að byggja stragety center þá fær hann sjálfkrafa general power sem gerir kleift að láta Stealth bomber droppa cluster bombs (ókeðslega sterk flugvél mjög erfitt að skjóta hana niður). En það sem er vont við þennan gaur er það að hann getur hvorki gert paladin né crusaider Tank´s, og það að flest annað en flugvélar kostar aðeins meira.

Laser General (Þessi er ofvirkur á laser)

Þessi gerir ekki svo mikið spes nema að hann getur ekki byggt tomahack missiles, paladin og crusaider en í staðinn getur hann gert laser tanka (það sem er skrítið er það að þeir þurfa power annars stoppa þeir í bardaga). Hann getur ekki heldur gert patriot missile system, heldur getur hann gert laser turna (mér fynnst þeir vera mikklu betri en patriot). Peninga lega séð kostar allt svipað nema avanger´s (sem eru super anti air bílar)sem eru 25% ódýrari.

Super wepon General (Hellvíti flott nafn)

Þetta er eini Generalinn hjá USA sem er kona. Hún sérhæfir sig í að vera vel varinn og skjóta annstæðinginn í klessu með bleikum partical cannon´s (kosta 50% minna heldur en venjulega). Annað sem hún getur gert er að byggja uppfærða úrgáfu af partriot missiles, þessir turna heita EMP partiot en það sem er flott við þá er það að þeir slokkva bara á óvina faratækjum og fluvélum(ef þú hittir flugvél eða þyrlu með EMP þá hrapa þær við fyrsta skot, en þetta virkar ekki á General promotion flugvélar eins og A-10 Thunderbolt). Annað sem ég dýrka um hana er Alfa aurora en í staðin fyrir að skjóta hefbundnum sprengum skjóta þær fule bombs (rosalega flott ef verið er að skjóta mörgum í einu). Nú er það sem er vont við hana er að hún getur ekki gert tanka og flest hjá henni kostar meira en venjulega)

Vonandi var þessi grein jafn skemtileg og um China Generals (vonadi skemmtilegri).
Næsta grein verður um GLA Generals hún kemur örugglega næst þegar ég er í tölvu tíma.