Alltílagi.

Ég byrjaði að spila C&C og fílaði hann í botn, svo kom RA og auðvitað fílaði ég hann í botn líka. Síðan kom sú tíð að út var gefið RA: Counter Strike og Aftermath, Jájá það var allt gott og blessað, mjög nettir nýjir unitar og allt það svaka flott fyrir utan það að flest missionin voru algjört Krap. En allir nýju unitarnir voru geggjaðir. Tiberian sun: Kommon, hann sukkaði fyrir utan Anamated Myndböndin. Síðan Kom RA2 Víííí, ókei alltílagi, ekki besti leikur sem að ég hef spilað en hann er samt í lagi. Núna heyri ég rúmora um að það Komi viðbót fyrir RA2 og kanski RA3 ! Nei kommon þetta er nú að verða komið nóg, talandu um að blóðmjólka beljuna.
Red Alert var töff goðsögn, Það er óðarfi að fara að eyðileggja hann með endalausum viðbótum og frammhöldum…

-Morrinn

Ps. Stafsetninga villur: Bölvun Tímaskortsins.