Nýjasti leikurinn frá Westwood heitir renegade og er nú nánast fullgerður.Öllum til undrunar er þessi leikur ekki hefðbundinn herkænskuleikur heldur einhvurs konar blanda af Metal gear solid og strategy.Gerist leikurinn í beinu framhaldi af fyrsta Command and conquer leiknum og ef maður klárar hann nær maður í byrjun Command and conquer:tiberian sun.Nú aðalpersóna leiksins er Havoc eða að öðru nafni Nick Parker,hérna er profilið hans

Name: Nick Parker
Occupation: Marine Captain, GDI Project: Shadow Strike
Stats: Male. Early 30s. 6-1 ­ 185 lbs. Blue eyes. Brown hair.

Captain Nick Parker. Codename: ‘Havoc.’ Large explosions are his forte. Havoc hates being told what to do, and often has a hard time following orders. He prefers to work alone. On those occasions when he has an assist team, he never leaves anyone behind. Not because he cares, particularly ­ he just doesn't like loose ends. Havoc has a profound sense of loyalty to the GDI cause, and will use just about any and all means to accomplish his objectives especially if it requires bending the rules.

aðrir karakterar í leiknum eru hinn geðvondi,breski Adam Locke.Hin japanska Sakura Obata,fyrrum meðlimur í Yakusa (foxy).DrIgnatio Mobius er næstur allsherjar vísindamaður.Síðan eru það vondu NOD kallarnir þeir General Gideon Raveshaw og maðurinn með sundurskorna andlitið Mendoza(minnir mann á Barnes í Platoon).

Helstu vopn í leiknum er hinn klassíski M-16(sem virðist aldrei ætla að deyja út).M203 er ekkert annað en M-16 með sprengjuvörpu.
Síðan er það hin klassíska skammbyssa í þetta skiftið með hljóðdeyfi.Að auki er það svo sniperinn,með kíki sem gerir manni kleyft að sjá langar leiðir,svo geturði líka hlustað á enemy samtöl.At last er það Chem Sprayer sem spreiar fúlu tiberium skíi.

Síðan eru það fullt af farartækjum sem maður getur vonandi stjórnað svo sem Nod apache þyrla, Nod apc,Nod recon mótorhjól sem er útbúið með tvöföldum rocket launcher,Nod Buggy eyðimerkur slyddujeppi með léttri 7.8 mm vélbyssu,tiberium Harvester,GDI Medium Tank og svo ORCA Fighter.
Svo líka nokkrar byggingar Tiberium Refinery, Tiberium Silo ,Advanced Power Plant,Hand of Nod,Construction Yard og Communications Center.

Ég býst við að þessi leikur verði þokkalega þungur og vonandi verður þetta almennilegt,flott grafík,sama ógeð og í Soldier of Fortune og hægt að keyra fokking farartækin.Áætlað er að leikurinn komi út þann 1.maí 2001.

KURSK