Jæja eftir nýjustu breytingarnar á huga hef ég ákveðið að rísa upp úr dvala og sparka smá lífi í þetta frábæra áhugamál! Til þess þarf ég auðvitað nauðsynlega hjálp frá ykkur notendum og biðla ég því til ykkar um að vera dugleg að senda inn efni s.s. greinar, myndir, kannanir o.s.frv. Einnig megið þið endilega senda á mig línu ef þið hafið einhverjar hugmyndir eða spurningar almennt sem gætu komið þessu áhugamáli til góðs!

Bestu kveðjur,
eero.