Gleðileg jól! Við stjórnendur á /hm viljum óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Nú fer EM 2008 að ganga í garð og þá er um að gera að vera aktívur og duglegur að senda inn efni og vonandi verður þetta áhugamál þá eitthvað líflegra á nýju ári heldur en það er búið að vera undanfarið.