55. sæti í janúar 2007 Rökuðum saman 22,006 flettingum í Janúar mánuði, en sú tala náði einungis 4,219 í desember mánuði.

Þessi talsverða aukning í janúar mánuði stafar að sjálfsöðgu fyrst og fremst frá Heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hófst um miðjan janúar í Þýskalandi.

Annars voru notendur almennt duglegir að senda inn efni og kom mánuðurinn ágætlega út, ef tekið er tillit til þess að um er að ræða einn af fáum mánuðum ársins sem þessu áhugamáli gefst tækifæri á að blómstra.

-TheGreatOne