Já við erum alltaf á uppleið komin í 87 sæti og ég veit að við eigum eftir að færast enn ofar í Júní þannig að endilega verið dugleg að senda inn efni sérstaklega þar sem HM í knattspyrnu er einmitt í gangi og HM í handknattleik að fara að byrja.