Október tölur eru komnar í hús, og er HM/EM í 88. sæti með 8162 flettingar. Áhugamálið hefur þó bætt sig síðan í Septemberm, en við stefnum enn hærra, og því hvetjum við ykkur kæru hugarar til að vera duglegri við að senda inn vandað efni, svo áhugamálið fari nú upp um enn fleiri sæti á vinsældarlistanum.

kveðja,
Stjórnendur HM/EM