Hér að neðan má sjá leikina í riðlakeppni EM, sem hefst þann 12. júní næstkomandi. Því miður virkar ekki að setja þessa töflu inn sem html hérna, þannig að ég gerði bara mynd úr þessu. Tímasetningarnar eru á íslenskum tíma.

Fullt af spennandi leikjum, mann langar helst að horfa á þetta allt, þrjá tíma á dag :D
Upplýsingar um fjórðungsúrslit, undanúrslit og úrslit verða settar inn um leið og fyrir liggur hvaða lið munu spila þá leiki.

Upplýsingar fengnar af euro2004.com