Skotinn Paul Lambert verður ekki með gegn Hollandi í umspilsleikjunum að sökum meiðsla.

Þetta er mikið áfall fyrir Skotland þar sem að hann er fyrirliði skoska landsliðsins og líka það að hann er búinn að segjast ætla leggja landliðsskóna á hilluna þegar að Skotar myndu detta úr EM.

Það verður nú bara að segjast að líkurnar á því að hann muni leggja skóna á hilluna eru umtalsverðar. :)

Heimild: Fótbolti.net
Eftir: gullibesti