Nistelrooy segist vera óánægður með þjálfara hollenska landsliðsins um það að taka Kluivert fram yfir hann í vali á byrjunarliði Hollands.
Eins og flestir vita missti Nistelrooy sæti sitt í byrjunarliði Hollands þegar hann reyddist þegar honum var skipt útaf í leik Hollands og Tékklands. Nistelrooy segir að eftir þetta hafi hann misst allt traust á Advocaat, sem að er eins og stendur þjálfari hollenska landsliðsins. Nistelrooy sagði en fremur að hann sé næstum 100% viss um það að hann komi til með að verma tréverkið í leik Hollands og Skotlands í umspili um sæti á EM í Portúgal.
Nisltelroy sagði samt sem áður að það mikilvægasta í stöðunni væri að Holland kæmist á EM.

Eftir: jeffers