Það fór svo eins og búist var við að Rio Ferdinand varnamaður Manchester United var ekki valinn í hópinn en ástæðan er sú að hann mætti ekki í lyfjapróf á vegum enska knattspyrnusambandsins 23. september síðastliðinn.

Ferdinand segir ástæðu þess að hann mætti ekki hafa verið þá að hann hafi verið að flytja og því einfaldlega gleymt að mæta en forráðamenn enska sambansins vilja ekki gefa honum séns þar sem þá telja þeir sig ekki setja gott fordæmi.

Markvörður:
David James (West Ham),
Paul Robinson (Leeds),
Ian Walker (Leicester);

Varnarmenn:
Philip Neville (Man Utd),
Gary Neville (Man Utd),
Ashley Cole (Arsenal),
Wayne Bridge (Chelsea),
Danny Mills (Leeds),
Sol Campbell (Arsenal),
John Terry (Chelsea),
Matthew Upson (Birmingham);

Miðjumenn:
David Beckham (Real Madrid),
Frank Lampard (Chelsea),
Joe Cole (Chelsea),
Owen Hargreaves (Bayern Munich),
Nicky Butt (Man Utd),
Kieron Dyer (Newcastle),
Steven Gerrard (Liverpool),
Paul Scholes (Man Utd);

Framherjar:
Michael Owen (Liverpool),
Emile Heskey (Liverpool),
James Beattie (Southampton),
Wayne Rooney (Everton