Berti Vogts, landsliðsþjálfari Skoska landsliðsins hefur valið hópinn sem mætir Litháen 11. október. Eins og flestir sem fylgjast eitthvað með knattspyrnu vita, þá skiptir þessi leikur miklu máli hvort Ísland kemst á EM eður ei.

Markmenn:
- Neil Alexander (Cardiff)
- Robert Douglas (Celtic)
- Derek Stillie (Dunfermline Athletic)

Varnarmenn:
- Graham Alexander (Preston)
- Steven Caldwell (Newcastle United)
- Christian Dailly (West Ham)
- Steven Pressley (Hearts)
- Andy Webster (Hearts)
- Lee Wilkie (Dundee)

Miðjumenn:
- Colin Cameron (Wolves)
- Paul Devlin (Watford)
- Barry Ferguson (Blackburn)
- Darren Fletcher (Manchester United)
- Kevin Harper (Portsmouth)
- Jackie McNamara (Celtic)
- Gary Naysmith (Everton)
- Gavin Rae (Dundee)

Sóknarmenn:
- Steve Crawford (Dunfermline Athletic)
- Paul Dickov (Leicester City)
- Neil McCann (Southampton)
- James McFadden (Everton)
- Kenny Miller (Wolves)

..nú er bara að vona fyrir okkur Íslendinga að Litháenar vinni skotana!