Staðsetning EM 2008. Þetta er mynd af Sviss og Austurríki og það er búið að merkja inn á myndina staðsetningu allra borganna sem munu vera notaðar á EM 2008.