Allt lítur út fyrir að framherjinn skæði Romario komi til með að leika með Brasilíumönnum á HM í sumar. Luiz Scolari þjálfari Brassanna hefur ekki mikið álit á leikmanninum sem er orðinn 36 ára, en talið er að hann geti ekki sleppt því að hafa hann í 23 manna hópnum sem fer á HM. Ástæðan er sú mikla pressa sem er sett á Scolari frá brasilísku þjóðinni, og meira að segja forseti landsins Fernando Cardoso hefur sagt að Romario ætti að vera í hópnum.


Hann á nú sæti í hópnum en managerinn hjá brössum nýtur ekki hæfileika hans til fulls hann stóð sig vel 94 en var ekki valinn 98 þessi fótboætamaður er eitt af 8. undrun veralda