13:00 Kazakhstan - Serbía
15:00 Færeyjar - Úkraína
15:00 Írland - Wales
15:00 Skotland - Georgía
16:00 Albanía - Slóvenía
16:00 Luxembourg - Hvíta Rússland
17:00 Litháen - Frakkland
17:00 Moldova - Malta
17:00 Póland - Azerbaijan
18:00 Kýpur - Slóvakía
18:30 Estland - Rússland
18:30 Ísrael - England
19:05 Noregur - Bosnía
19:15 Króatía - Makedónía
19:15 Liechtenstein - N Írland
19:30 Grikkland - Tyrkland
19:30 Holland - Rúmenía
19:45 Tékkland - Þýskaland
21:00 Portúgal - Belgía
21:00 Spánn - Danmörk

Jæja ég ætla nú samt bara að fjalla um liðið mitt, Þjóðverja.
Tékkland - Þýskaland 0-2

Þjóðverjar eru að glíma við smávægileg meiðsli, meðal annars einn þeirra besta Miroslav Klose sem ákvað að draga sig úr hópnum vegna meiðsla sem hafa verið að hrá hann í 2-3 vikur, svo er það Clemens Fritz sem verður ekki með vegna meiðsla en hann hefur verið að spila frábærlega með Werder í vetur.

Líkleg byrjunarlið.

Germany:
Lehmann
Lahm, Mertesacker, Metzelder, Jansen
Schneider, Frings, Ballack, Schweinsteiger
Kuranyi, Podolski

Tékkar:
Cech
Ujfalusi, Grygera, Rozehnal, Jankulosvki
Plasil,Galasek,Rosicky,Polak
Baros,Koller

4-4-2 hjá báðum liðum.

Sagt fyrir leikinn:

“We haven't played together too often, but we've had plenty of time in training over the last week to adapt to each other,” said Podolski.
Sem á eftir að fara með þjóðverja alla leið í þessari keppni.

En hvaða leikir finnst ykkur áhugaverðastir?

Áfram Þjóðverjar.