Frétti einhverstaðar að eftir leikinn hefði Alfreð orðið brjálaður út í Pólska þjálfarann vegna þess að þjálfarinn hafði sagt við leikmenn sína í Pólska landsliðinu að Alfreð hefði verið að tala ömurlega um þá og að þeir væru hreint ótrúlega lélégir o.s.frv. Alfreð hafði víst viljað koma málum á hreint við þjálfarann en leikmenn Pólska landsliðsins vörnuðu honum aðgöngu að honum. Er eitthvað sannleikskorn í þessu?

Amroth.

Bætt við 27. janúar 2007 - 19:51
komið á hreint - þetta var í fréttablaðinu í dag.