Kjaftæði ! núna er ég pirraður, afhverju í fjandanum lækkuðu Portúgal á FIFA listanum um eitt sæti ( niður í 8 ) Og England hækkaði um 5 sæti uppí fimmta sæti ! Og afhverju eru England,Holland og Spánn öll fyrir ofan Portúgal ! Shit hvað fifa eru heimskir ! Að mínu mati ættu Portúgal að vera í fimmta sæti. En það lang fáránlegasta er það að England hækkaði um 5 sæti ! Að mínu mati spiluðu þeir ömurlega, og þeir komust ekki í 8 liða úrslit. Váá hvað það er ekkert að marka þennan lista !:S