Vá nettur leikur í undankeppni fyrir hm í handknattleik. Stórtíðindi gerðust að Ísland vann Svíþjóð 57-54 samanlagt í tveimur leikjum. Nú er Ísland á leiðinni á hm í handknattleik sem fram fer í þýskalandi í janúar. Horfðu einhverjir á leikinn? Mér fannst hann mjög skemmtilegur og drullu spennandi og sérstaklega þegar íslendingarnir voru 3 á vellinum, djöfulsins rugl hjá dómurunum. En hvernig fannst ykkur leikurinn? Og ég minni ykkur á það að þetta er í fyrsta skipti sem Svíþjóð fer ekki á hm :) hehe
^_^