Ég er alveg ótrúlega latur og upptekinn maður og nenni ekki að fara að þvælast út um allan bæ í leit að einum bol, svo mér þætti vænt um það ef einhver gæti bent mér á hvar ég gæti fundið þýska landsliðstreyju (eða sæmilega trúverðuga eftirlíkingu) sem kostar ekki handlegg og fót :P
oktakkbæ.