Væri nú í lagi að koma upp svona smá umræðu um það hverjir eru tæpir fyrir HM og hverjir eru alveg bókað úti og svona. Bara til að reyna koma einhverju lífi í þetta hér.

England:

Alan Smith er tæpur eftir brotið, eða skotið sem hann fékk í sig frá Riise.

Owen; Verið að tala um það að hann sé eitthvað tæpur fyrir HM.

Kirkland; Er alveg út úr myndinni sem varamarmaður hjá Englandi eftir meiðsli sín um daginn.

Woodgate; Meiddur þessa stunduna, en það er lítið hann er örugur með að ná sér fyrir HM.
En þá er spurning hvort hann verði valin.

Þýskaland.

Deisler; Mikill missir fyrir Bayern og Þýskalandsliðið þegar ljóst var að Deisler nær sér ekki fyrir HM.

Ítalía:

Totti; Ætlar sér að ná HM, nær því líklegast en maður veit ekki í hvernig formi kappin verður í. Það verður forvitnalegt að sjá.


Þetta var bara eitthvað svona smá sem ég tók, svo fleiri gætu tekið þátt í þessu með okkur hér og reyna lífga þetta meira upp.