Fjandinn hafi það! Þetta var alveg rosalegur leikur og ótrúlega vel spilað hjá Kjetil Strand en þetta þýðir því miður að við munum ekki komast í undanúrslitin! DJÖ! Þá verðum við að vonast til að ná 5. sæti en þetta er búið… 19 stig í leik ætti ekki að vera leyfilegt!