Það er nú hálffúlt að Króatar unnu, þetta gerir hluti nú erfiðari fyrir okkur þar sem að við höfum nú bara 2 en ekki 4 möguleika á að komast áfram en ég kvet alla til að fylgjast með leik Íslendinga og Norðmanna(þó svo að ég reikni nú með sigri Íslendinga)… Ég sá bara endinn á leik Króata og Serba en það sem að ég sá voru Króatar að spila fjandi vel, sérstaklega Vladosola…..