Já, ef að það væri ég sem að mundi ákveða landslið brasilíu fyrir HM 2006 mundi ég vilja prófa þetta svona:

———-Robinho—-Adriano———-
————————————–
–Ronaldinho—————–Ronaldo–
————————————–
———–Silva—–Kaka————-
————————————–
–Leó————————–Beletti
———-Carlos—-Silvinho———-
————————————–
—————-Dida——————

Eins og þið kannski sjáið að þá snýst þetta ótrúlega mikið um sókn því að Kaka og Ronaldo eru til dæmis mjög aftarlega miðað við venjulega.
Það er bara þannig að brasilíska landsliðið er alveg frábært og þess vegna snýst þetta bara mikið um að skora og spila frammi.
Það er samt sterk vörn þarna og til dæmis er Leó alveg frábær varnarmaður sem mér finnst að fólk ætti að taka eftir.

Kv. StingerS