Ísland gerði markalaust jafntefli við Mexico sem fram fór í San Francisco í nótt. Rúmlega 17 þúsund áfhorfendur koma á leikin sem var fjörugur og var okkar maður Árni Gautur Arasona besta maður Íslands. Hann varði mjög vel í leiknum og bjargaði okkar mönnum á köflum.
Lið Íslands:
Markvörður: 
Árni Gautur Arason - fyrirliði 
Varnarmenn: 
Bjarni Þorsteinsson, Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson 
Miðjumenn: 
Auðun Helgason, Gylfi Einarsson, Ólafur Stígsson, Veigar Páll Gunnarsson og Hjálmar Jónsson 
Framherjar: 
Helgi Sigurðsson og Ríkharður Daðason 
Varamenn sem tóku þátt í leiknum:. 
Björgólfur Takefusa, Ólafur Ingi Skúlason og Helgi Kolviðson
                
              
              
              
               
        







