Nú hafa verið svolittlar vangaveltur um framlínu Hollendinga sérstaklega eftir að Ruud Van Nistleroy var settur út í kuldann vegna slæmrar hegðunar. Í síðasta leik liðsins(að ég held) voru þeir P. Kluivert og R. Van der Vaart frami með góðum árangri.
Mér persónulega finst að Nistleroy eigi ekki heima í þessu liði vegna þess hversu illa hann hefur staðið sig á þessu tímabili. Kluivert er svona á mörkunum enda er hann ekki búinn að sýna sitt rétta andlit með Barcelona en hann er hinsvegar búinn að standa sig þrusuvel með landsliðinu. Roy Makaay er hinsvegar búinn að “brillera” það sem af er þessu tímabili með liðinu sínu Bayern Munchen og búinn að raða inn mörkum. Mér finst þess vegna ekki alveg rétt að hafa hann ekki í byrjunarliðinu.
Ég mundi telja kanski bestu lausnina á þessu máli þá að láta