núna hefur Rudi Völler valið þýska hópin sem mun keppa á móti íslandi í sept. það vekur mikla athygli að Sebastian Deisler er kominn aftur inn í hópinn eftir meiðsli, en svona lýtur hópurinn út:

Markverðir: Oliver Kahn (Bayern München), Jens Lehmann (Arsenal)

Varnarmenn: Frank Baumann (Werder Bremen), Arne Friedrich, Michael Hartmann, Marko Rehmer (Allir frá Hertha Berlín), Andreas Hinkel (Stuttgart), Tobias Rau (Bayern München), Christian Wörns (Borussia Dortmund)

Miðvallarleikmenn: Michael Ballack, Sebastian Deisler, Jens Jeremies (Allir frá Bayern München), Paul Freier (Bochum), Sebastian Kehl (Borussia Dortmund), Christian Rahn (Hamburger), Carsten Ramelow, Bernd Schneider (báðir frá Bayer Leverkusen)

Sóknarmenn: Fredi Bobic (Hertha Berlín), Miroslav Klose (Kaiserslautern), Benjamin Lauth (1860 München), Oliver Neuville (Bayer Leverkusen), Kevin Kuranyi (Stuttgart)

Ég verð að segja að þetta sé fengilegur hópur og þetta verður erviður róður fyrir Íslenska landsliðið ef þeir vilja fá eitthver stig sem þeir verða að gera til að eiga séns á að komast á EM !