þá er líka búið að velja háttvísasta lið keppninnar og það voru engir aðrir en Belgar sem að hlutu þau verðlaun og ef að menn hugsa út í það þá er það rétt því að belgar fengu aðeins sjö sinnum að líta gula spjaldið en aldrei rautt spjald í þeim fjórum leikjum sem að þeir spiluðu (ég get því miður ekki gefið tölfræðina á gulu spjöldunum eins og ég gerði í síðustu grein um mörkin sem Kahn fékk á sig). Svíar voru rétt á eftir belgunum í öðru sæti í háttvísis verðlaununum og japanar í því þriðja ég veit ekki hvað svíar og japanir fengu mörg gul spjöld

afsakið stafsetningar villu