jæja ég ættla að skrifu um HM söguna frá 1930-1994

Söguleg Mörk í HM:

Mark nr. 1 Skorari: Laurent Leikur: Frakkland-Mexíkó
Mark/Úrslit: 1:0/4:1 Leikstaður: Montevideo, Dagur/ár: 13.7/1930

Mark nr. 100 Skorari: Schiavio Leikur: Ítalía- Bandaríkin Mark/Úrslit: 5:1/7:1 Leikstaður Róm, Dagur/Ár: 27.5/1934

Mark nr. 200 Skorari: Keller Leikur: Svíþjóð-Kúba
Mark/Úrslit: 8:0/8:0 Leikstaður: Antibes, Dagur/Ár: 12.6/1938

Mark nr. 300 Skorari: Chico Leikur: Brasilía-Spánn
Mark/Úrslit: 3:0/6:1 Leikstaður:Río de Janeiro, Dagur/Ár: 13.7/1950

Mark nr.400 Skorari: Marlock Leikur ÞýskalandTyrkland
Mark/Úrslit: 5:1/7:2 Leikstaður: Zurich, Dagur/Ár: 23.6/1954

Mark nr.500 Skorari: Collins Leikur: Skotland-Paragvæ
Mark/Úrslit: 2:3/2:3 Leikstaður: Norrköpping, Dagur/Ár: 11.6/1958

Mark nr.600 Skorari: Jerovic Leikur: Júgóslavía-Úrúgvæ Mark/úrslit: 3:1/3:1 Leikstaður: Arica, Dagur/Ár: 2.6/1962

Mark nr.700 Skorari: Pak Seung Zin Leikur: N-Kórea- Chile Mark/Úrslit: 1:1/1:1 Leikstaður: Middlesborough, Dagur/Ár: 15.7/1966

Mark nr.800 Skorari: G.Muller Leikur: V-Þýskaland-Búlgaría Mark/Úrslit: 5:2/5:2 Leikstaður: Leon, Dagur/Ár: 7.6/1970

Mark nr.900 Skorari: Yazalde Leikur: Argentína-Haiti
Mark/Úrslit: 1:0/4:1 Leikstaður: Munchen, Dagur/Ár: 23.6/1974

Mark nr.1000 Skorari: Rensenbrink Leikur: Holland-Skotland Mark/Úrslit: 1:0/2:3 Leikstaður: Mendoza, Dagur/Ár: 11.6/1978

Mark nr.1100 Skorari: Baltatscha Leikur: Sovéttríkin-Nýja-Sjáland Mark/Úrslit: 3:0/3:0 Leikstaður: Malaga, Dagur/Ár: 19.6/1982

Mark nr.1200 Skorari: Papin Leikur: Frakkland-Kanada
Mark/Úrslit: 1:0/1:0 Leikstaður: Leon ,Dagur/Ár: 1.6/1986

Mark nr.1300 Skorari: Lineker Leikur: England-Paragvæ
Mark/Úrslit: 3:0/3:0 Leikstaður: Mexíkóborg, Dagur/Ár: 18.6/1986

Mark nr.1400 Skorari: J. Ekström Leikur: Svíþjóð-Kosta Ríka Mark/Úrslit: 1:0/1:2 Leikstaður: Genúa, Dagur/Ár: 20.6/1990

Mark nr.1500 Skorari: Canniga Leikur: Argentína-Nígería Mark/Úrslit: 1:1/2:1 Leikstaður: Boston, Dagur/Ár: 25.6/1994

Mark nr.1584 Skorari: K.Andersson Leikur: Svíþjóð-Búlgaría Mark/Úrslit: 4:0/4:0 Leikstaður: Los Angeles, Dagur/Ár: 16.7/1994


Úrslitaleikir:

Ár: 1930 Borg: Montevideo Dagur: 30/7 Völlur: Centenary Áhorfendur: 93.000 Gull: Úrúgvæ Silfur: Argentína Úrslit: 4:2 ekki var leikið til brons verðlauna 1930

Ár: 1934 Borg: Róm Dagur: 10/6 Völlur: PNF stadium Áhorfendur: 55.000 Gull: Ítalía Silfur: Tékkóslóvakía Úrslit: 2:1 Brons: Þýskaland

Ár: 1938 Borg: París Dagur: 19/6 Völlur: Stade Colombes Áhorfendur: 55.000 Gull: Ítalía Silfur: Ungverjaland Úrslit: 4:2 Brons: Brasilía

Ár: 1950 Borg: Río de Janiro Dagur: 16/7 Völlur: Maracana Áhorfendur: 199.854 Gull: Úrúgvæ Silfur: Brasilía Úrslit: 2:1 Brons: Svíþjóð

Ár: 1954 Borg: Bern Dagur: 4/7 Völlur: Wankdorf Áhorfendur: 60.000 Gull: V-Þýskaland Silfur: Ungverjalang Úrslit: 3:2 Brons Austurríki

Ár: 1958 Borg: Stokkhólmur Dagur: 29/6 Völlur: Rasunda Áhorfendur: 49.737 Gull: Brasilía Silfur: Svíþjóð Úrslit: 5:2 Brons: Frakkland

Ár: 1962 Borg: Santiego Dagur:17/6 Völlur: Nacional Áhorfendur: 68.679 Gull:Brasilía Silfur: Tékkóslóvakía Úrslit: 3:1 Brons: Chile

Ár: 1966 Borg: London Dagur: 30/7 Völlur: Wembley Áhorfendur: 96.924 Gull: England Silfur:V-Þýskaland Úrslit: 4:2 Brons: Portúgal

Ár: 1970 Borg: Mexíkóborg Dagur:7/7 Völlur: Azteka Áhorfendur: 107.000 Gull:Brasilía Silfur: Ítalía Úrslit: 4:1 Brons: V-Þýskaland

Ár: 1974 Borg: Munchen Dagur:7/7 Völlur: Ólimpíuleikv. Áhorfendur: 77.833 Gull: V-Þýskaland Silfur: Holland Úrslit: 2:2 Brons: Pólland

Ár: 1978 Borg:Buenos Aires Dagur:25/6 Völlur:Moumental Áhorfendur: 77.260 Gull: Argentína Silfur: Holland Úrslit: 3:1 Brons: Brasilía

Ár: 1982 Borg:Madrid Dagur:11/7 Völlur: Santiego Bern. Áhorfendur: 90.000 Gull:Ítalía Silfur: V-Þýskaland Úrslit: 3:1 Brons: Frakkland

Ár: 1986 Borg: Mexíkóborg Dagur:29/6 Völlur: Azteka Áhorfendur: 114.590 Gull:Argentína Silfur:V-Þýskaland Úrslit 3:2 Brons: Ítalía

Ár: 1990 Borg: Róm Dagur: 8/7 Völlur:ólumpíuleikv. Áhorfendur: 73.603 Gull: V-Þýskaland Silfur: Argentína Úrslit: 1:0 Brons Ítalía

Ár: 1994 Borg Los Angeles Dagur: 17/7 Völlur: Rose Bow Áhorfendur: 94.194 Gull: Brasilía Silfur: Ítalía Úrslit 3:2 Brons: Svíþjóð


HVAR KEPPNIN VAR HALDIN HVORU SINNI

1930-Úrúgvæ
1934-Ítalíu
1938-Frakklandi
1950-Brasilíu
1954-Sviss
1958-Svíþjóð
1962-Chile
1966-Englandi
1970-Mexíkó
1974-V-Þýskalandi
1978-Argentína
1982-Spáni
1986-Mexíkó
1990-Ítalíu
1994-Bandaríkjunum
1998-Frakklandi
2002-Kóreu og Japan
2006-Þýskalandi
2010-Suður Afríku

Hingað til hafa gestgjafarnir alltaf komist upp úr riðlinum sínum

Hingað til hafa verið skoruð 1916 mörk í mótunum 17

Brasilía hefur alltaf komist í úrslita keppnina, þeir hafa 5 sinnum hreppt gull, 2 sinnum hreppt silfur, og 2 sinnum hreppt
brons

jæja þá hetti ég þessari eins og hálfs klukkutímalangri vinnu