Ég tók eftir því í umræðunni þar sem þið eruð að rífast um þessa dómgæslu daginn inn og daginn út(semsagt alltaf), það sagði einhver að áhorf hefur minkað við þessa dómara skandala, Það er alls ekki rétt. Hún hefur aukist vegna allra þessara óvæntu uppákomna og dómaraskandalanna. Síðan sagði einhver líka að Maradona og Pele væru búnir að hneykslast á dómgæslunni, þeir tveir eru þekktir fyrir að vera hneykslast á dómgæslunni á HM þeir hafa gert það á hverri HM. Eitt svona að lokum, þá eru dómararnir kannski ekki að brillera en þetta er ekki mikið öðruvisi heldur enn á seinustu HM keppnum, myndavélarnar eru bara orðnar svo fu**ing tæknilegar og allur tækjabúnaðurinn í kringum það að það er hægt að sjá allt. Fyrir 4 og 8 árum t.d. þá var etta ekki svona gott og þá var kannski ekki sett jafn mikið útá dómarana því það sást ekki jafn vel í myndavélunum og það er gerir í dag. Vonandi verður dómgæslan góð og vonandi verða þetta skemmtilegir seinustu 3 leikirnir. Ég þakka fyrir mig og endilega skemmtið ykkur við að setja út á þetta eins og allt annað :)