Markaregn. (Bandaríkin-Pólland) Nú var ég að koma úr Smáralyndinni og var að horfa á leikinn Bandaríkin-Pólland og þeir sem vilja ekki vita úrslitin ættu ekki að lesa þetta.

Fyrir leikinn þá sögðu Pólland lofa að efna loforð sitt um að gera allt til að Suður-Kórea mundi komast áfram og þeir hafa efnt það og meira að seygja aukalega tekið Bandaríkin 3-1.

Strax á fyrstu mínútu leiksins byrjuðu Englendingar að skjóta á mar Póllands og einn leikmaðu Póllands bjargaði á línu. En Pólland sækja stíft á og á 4 mínútu áttu Pólland horn og boltinn fer á Emmanuel Olisadebe og hann þrumar boltanum í slánna og inn og var þá fyrsta mark leiksins komið.
Eftir það þá gáfust Bandaríkja menn ekki upp þeir tóku miðjuna hlupu upp með boltann sendu inn fyrir og o´brian skorar enn markið var dæmt af útaf rangstöðu sem var allveg hárrétt hjá dómaranum heldur betur urðu þá menn Bandaríkjana svektir og brotnuðu niður og fóru þá flestir úr stuði.
Þótt ótrúlegt sé þá mínútu eftir þetta kemur Pawel Kryszalowicz og þrumar boltanum uppí vinstra hornið og staðan orðin 2-0 á 5 mínútu, Þjálfari Póllendinga og aðstoðarþjálfari fagna þá með því að faðmast skiljanlegt útaf gleði.
Fátt lítið gerðist eftir þetta í fyrri hálfleik því nú voru menn frekar reiðir.
Seinni háleikur var skemmtilegur og voru Póllendingarnir meira með boltann og á 66 mínútu Skoraði Marain Zewlakow mínútu eftir að hann kom inn á með skalla rétt eftir horn sem var gefið á Póllending og þaðan á Marain Zewlakow sem skallaði hann inn og gulltryggði Póllendingum sigurinn á Bandaríkja mönnum og nú leist þjálfara Bandaríkjana ekki á blikuna.
Um 80. mínútu þá fengu Póllendingar víti sem ég er ekki allveg viss um hver tók og varði þá Markvörðu Bandríkjanna það annars hefði orðið 4-0.
En ekki voru Bandaríkinn allveg hættir því ein sókn hjá þeim var góð og gott samspil Clint Mathis gaf á Cobe og Cobe á Frank Donavan sem smeygði boltanum framhjá markverði Póllendinga og skoraði fyrsta mar Bandaríkja.

Mér fannst í þessum leik dómarinn ekki sjá soldið mörg hendi á Póllendinga ef þið hafið sé leikin þá segið mér ykkar skoðun á því.
Þannig fór leikurinn því ekki voru fleiri mörk skoruð í þessum leik en Bandaríkin komust áfram eftir tap aumingja Portúgala sem sitja eftir í næst neðsta.
Svona fór d-riðillinn
1. Suður-Kórea
2.Bandaríkin
3.Portúgal
4.Pólland

Nú hef ég ekkert að segja nema til hamingju Suður-Kórea og Bandaríkin.

Kveðja SWEPPUR
Habibi expert