Danmörk-Frakkland ..... Bæ Frakkar... Þetta var hreint og beint frábær leikur……enn samt mjög óheppin fyrir frakkana enn það heppnaðist fyrir Danmerku að Vinna yfir Frakklandi og þeir rød og hvide unnu 2-0 með stæl yfir les bleus….:Þ .

Danski landsliðaþjálfarinn Morten Olsen Undraði Öllum Fótboltaexpertum með að skifta heilum 3 mönnum í byrjuninni.

Christian Poulsen kom í staðinn fyrir Ebbe sand.

Niclas Poulsen fyrir Jan Heintze og Martin Jørgensen kom í staðinn fyrir Jesper Grønkjær.

Flestir hefðu frekað viljað Grønkjær í staðinn fyrir Rommedahl sem að hefur ekki sýnt of mikið gott í þeim fyrstu 2 leikum enn eftir 22 mínútur lokaði hann munninum yfir flestum þegar að hann fékk frábæra sendingu frá Stig Tøfting og sendi boltann öruggt inn.

Dönsku drengirnir höfðu öruggan fyrsta hálfleik og héldu frakklandi frá þeim stóru möguleikum ……Trezeguet var í mörgum tilfellum nálægt því að skora……enn sá Frábæri markmaður Thomas Sørensen greip boltann í öll skiptin.

Zidane fékk sína möguleika líka enn þeir klikkuðu allir :Þ .

Annar hálfleikur var hörmung (ALLTOF spennandi)!……..það var alltaf að vera að pressa danina…….enn alltaf varði Thomas eða við vorum heppnir..þeir skutu ótrúlega oft….og voru alltaf að sækja, …..enn Danmörk gerði það lika i ‘Verdensklasse’ og það sýndi ´Jon Dahl Tomasson eftir 67 mínútur þegar að hann rak sitt fjórða mark inn glæsilega og staðan var 2-0 fyrir Dönonum.


Enn Danmörk er kominn í átta liða úrslitin og það lítur bjart út….þannig að á laugardaginn mun Danmörk spila á móti Argentínu, Svíþjóð eða England

enn hérna eru úrslitin af danmarks og frakklands leikum

Uruguay Danmörk 1 - 2

Danmörk Senegal 1 - 1

Danmark Frankrig 2 - 0

Enn í Hópi A er Staðan Svona

Stig
1. Danmark 7
2. Senegal 5
3. Uruguay 2
4. Frankrig 1

Enn það er Skrítið að Frakkar sem að voru Evrópumeistarar og Heimsmeistarar skoruðu ekki eitt einasta mark…..þótt að Zidane sé skaðaður….skrítið…snýst allt liðið í kringum hann?!

Það Koma fleiri Greinir frá Lunderskov í Danmörku (ég bý þar) og við sjáums :Þ
(afsakið brengluð íslenska :) )