
Þetta þýðir það, að hvernig sem leikur Senegala og Úrúgvæja fer, þá VERÐA Frakkar að vinna Dani með að minnsta kosti tveggja marka mun.
Miðað við alla leiki í riðlinum, þá tel ég barasta líklegast að Senegalar fari beint áfram og leikur Dana og Frakka verði harður úrslitaleikur um hitt sætið í 16 - úrslitunum. En eins og Frakkar líta út núna, þá verða þeir að eiga ansi góðann leik gegn Dönum til að fara áfram.