Argentína Nú þar sem allir hafa verið að spá Argentínu rosalega góðu gengi á komandi heimsmeistaramóti, þá hef ég ákveðið að reyna að koma að stað umræðu hér, og sjá hvað þið segjið.

Eru Argentína kandídatar til þess að verða Heimsmeistarar aftur eftir margra ára hlé, eða valda þeir bara ekki vonbrigðum á þessum stærsta íþróttaviðburði ársins.

Ég ætla að tippa á það að Argentína eigi EKKi eftir að standa undir væntingum og valda mestum vonbrigðum á HM 2002, þó ég óski þeim alls hins besta á mótinu, og vonast til að sjá alvöru Suður-Amerískan fótbolta frá þeim með hröðum sóknum.