Skotar voru teknir í kóreska kennslustund í gærkvöldi þegar þeir töpuðu 4-1 fyrir Suður Kóreumönnum.  Þetta var vináttuleikur og upphitun fyrir HM hjá gestgjöfunum Kóreumeönnum.  Skotar eru hins vegar ekki að fara að taka þátt í neinni keppni fyrr en í September þegar undankeppni Evrópumótsins hefst.  Þar eru Skotar eins og hvert mannsbarn veit í dag, m.a.  í riðli með Íslendingum og Þjóðverjum.
RaggiS
                
              
              
              
               
                  
                  
                  
                 
        






