Gleðileg jól! Gleðileg jól!

Fyrir hönd stjórnenda á HM-EM vil ég þakka fyrir liðið ár og óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.


Ég vill einnig minna á HM-EM Spurningarkeppnina sem er í fullu fjöri í augnablikinu. Spurningarnar má finna á aðalvalmynd áhugamálsins. Hvet ég alla til að taka þátt. Nánari upplýsingar fást einnig í greininni hér fyrir neðan sem ber titilinn “HM - EM Spurningakeppni 8 (11. des - 30. des)”

-TheGreatOne