HM Getraunakeppni, 16 liða úrslit!! Jæja þá eru alveg ótrúlega spennandi 16 liða úrlist búin!!

Hér fyrir neðan ætla ég svo að skrifa hvernig leikirnir fóru, stöðuna í getraunakeppninni og birta listana aftur þar sem að sést hvaða lið þið eru búin að missa.


Þýskaland Vs. Svíþjóð
2-0


Argentína Vs. Mexíkó
2-1


England Vs. Ekvador
1-0


Portúgal Vs. Holland
1-0


Ítalía Vs. Ástralía
1-0


Sviss Vs. Úkraína
0-0

3-0 í vítaspyrnukeppni

Brasílía Vs. Ghana
3-0

Spánn Vs. Frakkland
1-3
Þýskaland mun því keppa við Argentínu í 8 liða úrslitunum.

England Mun keppa við Portúgal.

Ítalía mun keppa við Úkraínu.

Og Brasílía mun keppa við Frakkland.And then er komið að hinni mikilfenglegu getraunakeppni sá sem er í fyrsta sæti í þetta skiptið er…

…Tinsi *klapp, klapp*

Í öðru sæti er TheGreatOne.

Og í 3 sæti eru toejam og blondie2004.

En hér fyrir neðan er listinn :)Tinsi…… 155
TheGreatOne 154
toejam…… 152
blondie2004 152
Arsenal11… 147
Sporti….. 146
cip…….. 146
pala…… 146
ZtErnOx… 144
KERSLAKE.. 141
Lalli2….. 141
laruss….. 138
piss……. 133
gurkan….. 131
HaFFi22…. 129
illA……. 127
pesimanni… 124
sverrirf…. 123
adamthor….. 119
neonballroom….. 118
savinn……… 117
Snjolfurinn…. 117
Addorio…….. 115
MajorPayne…. 99
purki……. 97
Joi112……. 63


Og hérna fyrir neðan ætla ég að setja listana og öll lið sem eru feitletruð eru úr leik!


toejam

1. Brazil
2. argentína
3. spánn
4.portúgal
5. england
6. ítalía
7. þýskaland
8. frakkland

TheGreatOne

d 1.brasilía
2. þýskaland
3. argentína
4. ítalía
5. frakkland
6. spánn
7.portúgal
8. england

ztErnOx

1. brasílía
2. spánn
3. england
4. argentína
5. þýskaland
6. ítalía
7. frakkland
8. mexíkó

neonballroom

1. brasílía
2. ítalía
3. tékkland
4. holland
5. portúgal
6.fílabeinsstr…
7. þýskaland
8. svíþjóð

cip

1. brasílía
2. england
3. þýskaland
4. frakkland
5. argentína
6. holland
7. portúgal
8. tékkland

sverrirf

1. brasilía
2. england
3. tékkland
4. mexíkó
5. portúgal
6. þýskaland
7. spánn
8. frakkland

Arsenal11

1. brasilía
2. frakkland
3. spánn
4. portúgal
5. england
6. þýskaland
7. ítalía
8. argentína

laruss

1. brasílía
2. argentína
3. england
4. frakkland
5. þýskaland
6. tékkland
7. holland

8. ítalía

Snjolfurinn

1. brasílía
2. þýskaland
3. frakkland
4. USA
5. mexíkó

6. england
7. holland
8. ítalía

Joi112

1. brasílía
2.fílabeinsstr…
3. tógó
4. Ghana
5. Angóla
6. Ekvador
7. trínidad og tó…
8. costa ríca


Adamthor

1. brasilía
2. span
3. England
4. argentína
5. holland
6. suður kórea
7. svíþjóð
8. pólland


gurkan

1. brasilía
2. holland
3. ítalía
4. spánn
5. portúgal
6. þýskaland
7. tékkland
8. S-kórea


Lalli2

1. brasílía
2. þýskaland
3. frakkland
4. Holland
5. engalnd
6. argentína
7.spánn
8. ítalía

illA

1. brasílía
2. argentína
3. ítalía
4. s-kórea
5. england
6. spánn
7. tékkland

8. frakkland

blondie2004

1.brasilía
2. ítalía
3. argentína
4. portúgal
5.spánn
6. England
7. frakkland
8. þýskaland

Tinsi

1.brasilía
2. þýskaland
3. ítalía
4. argentína
5. england
6. spánn
7. frakkland
8. portúgal

KERSLAKE

1. Frakkland
2. brasilía
3.þýskaland
4. ítalía
5. portúgal
6. Holland
7. svíþjóð

8. England

HaFFi22

1. brasílía
2. england
3. argentína
4. ítalía
5. svíþjóð
6. spánn
7. mexíkó
8. holland


Sporti

1. brasílía
2. ítalía
3. spánn
4. argentína
5. england
6. frakkland
7. þýskaland
8. portúgal

pesimanni

1. holland
2. brasilía
3. frakkland
4.argentína
5. england
6. ekvador
7. úkraína
8. þýskaland

Addorio

1. argentína
2. brasilía
3. svíþjóð
4. mexíkó
5. spánn

6. portúgal
7. frakkland
8. england

Purki

1. Þýskaland
2. brasílía
3. England
4. tékkland
5. pólland

6. ítalía
7. holland
8. ´svíþjóð


piss

1. brasilía
2. Holland
3. England
4.portúgal
5. frakkland
6. ítalía
7. tékkland
8. argentína

pala

1. brasilía
2. England
3. argentína
4. portúgal
5. frakkland
6. Holland
7. þýskaland
8.fílabeinastr

MajorPayne

1. ítalía
2. svíþjóð
3. tékkland
4. holland

5. england
6. þýskaland
7. brasilía
8.frakkland

savinn

1. brasílía
2. holland
3. spánn

4. ítalía
5. frakkland
6.fílabeinastr…
7. þýskaland
8. íranSvona!!!

En svona í lokin þá ætla ég að endurtaka leikinn síðan síðast og spyrja ykkur tveggja spurninga!!

1. Hvaða leikur í 16 liða úrslitunum fannst ykkur skemmtilegastur og hvaða leikur fannst ykkur leiðinlegastur?2. Hvaða lið haldiði að keppi í 4 liða úrslitunum?

Jæja vonandi líkar ykkur þetta :)

Ástarkv. Huy