HM 2006: Riðill D 45 Dagar í mótið !!!

D Riðill


Lið í riðlinum: Mexikó, Íran, Angóla, Portúgal


Leikjadagskrá

http://img83.imageshack.us/img83/7661/groupd0nj.jpg



(6.Sæti á heimslista Fifa)

Mexíkóar hafa 12 sinnum tekið þátt á HM , árin 1930, 1950, 1954, 1958, 1962, 1966, 1970, 1978, 1986, 1994, 1998, 2002 og lengsta sem þeir hafa náð var í undanúrslit árin 1970 og 1986 en árið 1970 töpuðu þeir fyrir Ítölum 4-1 og 1986 töpuðu þeir í vítaspyrnukeppni á móti Þýskalandi.

Í liðið Mexíkó manna ber helst að nefna: Rafael Marquez (Barcelona), Pavel Pardo leikjahæsti leikmaður þeirra með 112 leiki (Club America), Jared Borgetti markahæsti leikmaður þeirra með 31 mark.(Bolton).

Íran (22. sæti á heimslista Fifa)

Íranar hafa 2 sinnum tekið þátt, árin 1978 og 1998. Írönum hefur ekki gengið vel á HM en þeir hafa ekki náð að komast uppúr riðlakeppninni enn sem komið er.

Í liði Írana bera helst að nefna: Karim Bagheri (Charlton), Mehdi Mahdavikia (SV Hamburg), Ali Karimi (B. Munich), Rahman Rezei (Messina). Ekki mikið um þekkta leikmenn hjá Íran þetta voru svona þeir sem spila með stóru klúbbunum.


Angóla (58. sæti á heimslista Fifa)

Angóla er að taka þátt í fyrsta skipti eins og flestir vita, en þetta lið sem er í 58 sæti á heimslista Fifa komst nokkuð óvænt í lokakeppnina.

Leikmanna listi þeirra er mér því miður allgjörlega ókunnugur og þekki ég þess vegna ekki eitt einasta nafn á þeim lista.

Portúgal (8. sæti á heimslista Fifa)

Portúgalar hafa 3 sinnum tekið þátt, árin 1966, 1986, 2002.
Árið 1966 lentu þeir í 3 sæti. En þá töpuðu þeir í undanúrslitum á móti Englendingum sem þá unnu keppnina 2-1

Í leikmanna hópi Portúgala eru þeir margar stjörnurnar en helst ber að nefna: Pauleta (Paris St-G.), Nuno Gomes (Benfica), Simao Sabrosa (Benfica), Luis Boa Morte (Fulham), Armando Petit (Benfica), Paulo Ferreira (Chelsea), Helder Postiga (Porto), Cristiano Ronaldo (Manchester United), Ricardo Carvalho (Chelsea)


The Road To Germany

Mexíkó

Dominica 0-10 Mexico
Mexico 8-0 Dominica
St Kitts and Nevis 0-5 Mexico
Mexico 8-0 St Kitts and Nevis
Costa Rica 1-2 Mexico
Mexico 2-1 USA
Panama 1-1 Mexico
Guatemala 0-2 Mexico
Mexico 2-0 Trinidad
Mexico 2-0 Costa Rica
USA 2-0 Mexico
Mexico 5-0 Panama
Mexico 5-2 Guatemala
Trinidad 2-1 Mexico

Íran

Japan 2-1 Iran
Iran 1-0 Bahrain
Iran 1-0 North Korea
North Korea 0-2 Iran
Iran 2-1 Japan
Bahrain 0-0 Iran
Qatar 2-3 Iran
Iran 0-1 Jordan

Angóla


Rwanda 0-1 Angola
Angola 3-0 Gabon
Nigeria 1-1 Angola
Angola 2-1 Algeria
Zimbabwe 2-0 Angola
Angola 1-0 Zimbabwe
Angola 1-0 Rwanda
Gabon 2-2 Angola
Angola 1-0 Nigeria
Algeria 0-0 Angola


Portúgal

Latvia 0-2 Portugal
Portugal 4-0 Estonia
Liechtenstein 2-2 Portugal
Portugal 7-1 Russia
Luxembourg 0-5 Portugal
Slovakia 1-1 Portuga
Portugal 2-0 Slovakia
Estonia 0-1 Portugal
Portugal 6-0 Luxembourg
Russia 0-0 Portugal
Portugal 2-1 Liechtenstein
Portugal 3-0 Latvia

Liðs fréttir

Mexikó

Framherji þeirra Mexikóa Cuauhtemoc Blanco mun ekki taka þátt á HM eftir að hafa verið hent útúr liðinu. Á síðast ári ákvað hann að bjóða sig ekki í liðið fyrir FIFA Confederations Cup, vegna þess að hann þurfti hvíld. Eftir það hefur hann bara verið valinn einu sinni í hópinn.

Íran

Þjálfari Írana Branko Ivankovic hefur gefið það frá sér að Íran muni spila þrjá vináttu leiki á næstunni. Þeir munu mæta Króatí þann 28 Mai í Osijek.
Bosnia-Herzegovina í norð-Austur borginni Mashhad í Íran þann 31 Mai.
Og Friedrichshafen í suður Þýskalandi þann 5 Júní.

Angóla

Akwa fyrirliði Angóla hefur verið valinn besti íþróttamaður Angóla.
Hinn 28 ára sóknarmaður er samningslaus eins og er eftir að hafa hætt við samning hjá Quatar. Akwa skoraði eitt mikilvægast mark á ferli sínum í leik á móti Rwanda , en vegna sigursins þá lentu Angóla menn fyrir ofan Nigeríu og komust því á HM í fyrsta skipti.

Portúgal

Luiz Felipe Scolari þjálfari þeirra Portúgala hefur verið orðaður við stöðu Englands þjálfara en hann segir sjálfur að hann ætli að einbeita sér að stöðu sinni hjá Portúgal. Scolari segist ekki einu sinni hafa talað neitt við FA um starf sem þjálfari Englands. Hinsvegar segir hann að eftir mótið gæti vel verið að hann ræði eitthvað um stöðu hjá Enska liðinu.


Liðs myndir


Mexíkó

http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/mex.jpg

Íran

http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/irn.jpg

Angóla

http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/ang.jpg

Portúgal

http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/por.jpg


Mín spá á riðlinum er þessi:

Portúgal
Mexíkó
Angóla
Íran